Flott grein og vel sett fram. En þó er ég ekki sammála þér í sambandi við líkamlega ofbeldið. Mér finnst það að taka húfuna af manni frekar andlegt. En mér finnst barsmíðar auðvitað líkamlegt en persónulega tel ég allt einelt, í hvaða mynd sem er, andlegt. Það að pissa yfir skónna og svo fram vegis er andlegt eins og þú segir auðvitað. Núna ætlaði ég að skrifa eitthvað mjög merkilegt en það datt út úr mér. Reyni að grafa það upp aftur seinna :)