Sjálfum finnst mér alltaf skemmtilegra að spila clerics, aðallega þar sem það gefur góða eiginleika fyrir persónusköpun, þ.e. af hverju varð þessi persóna prestur?, og líka fyrir adventure hooks. Yfirboðarar trúar prestsins geta alltaf fengið honum/henni verkefni sem presturinn mætti eft til vill notfæra sér hæfileika félaga sinna. Aðal markmið wizards eða sorcerers, hefur mér alltaf fundist aðeins of persónulegra, þ.e. að öðlast meiri kraft og/eða orku til að kasta göldrum. Clerics eru að...