Það var mikið að maður fann eitthvað um málningu og warhammer hérna!! Príðis góðar ídeur hjá þér, og má til með að bæta aðeins við… * Mæli með að mála húð á mönnum, dvergum og álfum fyrst með einum húðlit, td dwarf flesh, og “drybrush” síðan yfir með ljósari lit, td elf flesh. Þetta kemur mjög vel út td á dwarf slayers, og öðrum módelum þar sem mikið sést í húðina. * Eftir að hafa grunnað módelið, mála þá augun hvít. Alveg hvít. Mála síðan húðina á andlitinu, og eftir það er fínt að nota...