Bloodbowl er ein sú mesta snilld sem GW hefur sent frá sér. Maður getur spilað lið sem samsvarar hvaða her sem maður spilar, td undead, lizard men, high elves, dark elves, dwarfs, orcs, chaos dwarfs, eða hvað það nú er. Markmið leiksins er, auðvitað að vinna leikinn með minnst einu marki fleira en andstæðingurinn. En sum liðin, nefni sem dæmi chaos og dwarfs, njóta þess meira að lumbra svo illilega á andstæðingnum að hann helst geti ekki klárað leikinn. Hver leikmaður hefur fjóra “stats”:...