Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Snjolfurinn
Snjolfurinn Notandi síðan fyrir 19 árum, 1 mánuði Karlmaður
162 stig
/Kv. Snjólfurinn

Re: Gremjulegt hjá mér

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er að röfla yfir því að fólk notfærir sér ekki þá kunnáttu sem það hefur í íslensku, þ.e. málfræði og stafsetningu, hér á huga. Þar á meðal þú.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Samkvæmt fyrri svörum má endurorða þetta, “Líka eins mjúkt fyrir mig.”, því mjúkt er gott og gott er mjúkt. Annars má segja það sama um þig.

Re: Broskallar

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Í alvöru, ég get því ekki nálgast hreyfimyndir sem ég hef vistað, eins og ég talaði um hér að ofan, og vil núna nota sem mynd hér inná huga?

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, sure, í lagi mín vegna. Fólk verður bara sjálfráða 18 ára, samfélagið lítur á þegna þess nógu þroskaða til að gera flest (allt nema kaupa áfengi) þegar þeir eru 18. Þess vegna finnst mér að það ætti ekki að hækka bílprófsaldurinn meira en upp að þeim mörkum sem samfélagið lítur á sem mörkin þar sem fólk er orðið nógu þroskað.

Re: "Súkklaði"

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er sammál, en ég hlakka samt til að borða súkklaðieggið mitt á sunnudaginn. *Súkkulaði

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég neita því ekki. Takk, ég tek þessu sem hrósi.

Re: Gremjulegt hjá mér

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég var nú bara að tala almennt um hugara, þó svo að þú megir alveg taka þig á í málfræði og stafsetningu. Síðan talaði ég aldrei um þig sem karlkyns, það var tussy sem gerði það ;)

Re: Samræmdu

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, var þannig fyrir u.þ.b. mánuði. Svo bara byrjaði ég að gera hluti.

Re: Alexander Mikli (á Ensku)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þú varst nú fljótari en það, 52 sec. Fyrir nokkrum dögum var gaur 17 sec að svara mér, ég held að það sé met.

Re: Alexander Mikli (á Ensku)

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, ef þú færð hana….

Re: Gremjulegt hjá mér

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, sumir eru bara algjörir fávitar.

Re: Gremjulegt hjá mér

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Svarið mitt var kaldhæðni á kostnað þeirra sem ekki kunna íslenska málfræði. Rétt væri að segja, “Sumir standa í dyrunum og borða pylsu meðan tölvan ræsir sig”.

Re: USA fölsuðu tunglmyndirnar!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei, þú veist það þá núna ;)

Re: Mynd Af Apa

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, svo virðist vera.

Re: Gremjulegt hjá mér

í Black and white fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, það er augljóst að sumir kjósa að standa í hurðnni og éta pulsu meðan talfan er að ræsa sér.

Re: Lögleiða Fíknefna?

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei.

Re: USA fölsuðu tunglmyndirnar!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þegar hann fór fyrst í framboð var honum sagt að hann þyrfti að vera með eitthvað einkenni, eitthvað frábrugðið hinum frambjóðendunum. Hann var með venjulega mottu og ákvað að raka sig og vera með “Hitlerskegg” í staðin. Svarið við spurningunni er því: Til að vera öðruvísi en hinir frambjóðendurnir.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta svar þitt finnst mér pínu útúr kú, var ég að segja að það væri ekki þeim að kenna? Málið er að það eru ekki allir nógu þroskaðir til að keyra á 90 km/klst upp eða niður Miklubrautina þegar þeir eru 17 ára. Það eru hins vegar fleiri sem eru nógu þroskaðir þegar þeir eru 18 ára, þess vegna finnst mér að það ætti að hækka bílprófsaldurinn upp í 18.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Gott er gott. Jæja, smjæja.

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það vita allir hvað má og hvað má ekki! Fólk hugsar bara, “Iss, þetta er ekkert hættulegt.” og lenda svo í slysi.

Re: Hvítir stafir

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvað meinarðu? Já! Þú meinar þetta!

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Mjúkt er gott. Þú kallaðir það nú upp á sjálfan þig!

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hverju varstu að beina að mér, ef það er oddhvasst þá er það bannað. Frelsisskerðing?

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einhver af þeim sex milljörðum sem lifa á jörðinni. Skamm, ekki urra!

Re: Lækka áfengisaldur í 18 ár?

í Djammið fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Auðvitað er ekki hættulegt að keyra á hundrað innan borgarmarkanna, sérstaklega ef maður gerir það þegar það er mikil umferð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok