Já, sure, í lagi mín vegna. Fólk verður bara sjálfráða 18 ára, samfélagið lítur á þegna þess nógu þroskaða til að gera flest (allt nema kaupa áfengi) þegar þeir eru 18. Þess vegna finnst mér að það ætti ekki að hækka bílprófsaldurinn meira en upp að þeim mörkum sem samfélagið lítur á sem mörkin þar sem fólk er orðið nógu þroskað.