Jájá, hraðatakmörkin eru fáránleg á Íslandi. Mér finnst að það ætti að hækka hámarkshraðan á þjóðveginum upp í 100, jafnvel 110. Það keyra flestir á þessum hraða, bæði á þjóðveginum og á stóru umferðargötunum í Reykjavík, en það eru ekki allir með þroska í það. Þess vegna finnst mér að það ætti að hækka ökuprófsaldurinn upp í 18 ára.