Jæja, ég nenni ekki að rökræða þetta lengur, við gætum haldi áfram endalaust. Þetta er mín afstaða þó svo að ég vilji sjálfur fá bílpróf sem fyrst. Það er fólk sem er á 18 ári, er með bílpróf og er út í umferðinni en hefur ekki þroska í það að keyra, þetta fólk veldur mörgum slysum. Þó þetta fólk sé í minnihluta myndi það samt draga úr slysum ef ökuprófsaldurinn yrði hækkaður. Þér er kannski sama um það? Vilt bara fá að keyra af því þú hefur þroska í það (samkvæmt þinni frásögn)? Þó svo að...