Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Smokey
Smokey Notandi frá fornöld Karlmaður
1.796 stig

The Pledge (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver séð þessa mynd, hún stoppaði víst stutt í bíóum í bandaríkjunum fyrir mjög mjög mjög löngum tíma( ég held í janúar ) og hefur hægt og rólega verið að breyðast út. Í aðalhlutverkum eru Jack Nicholson og Benicio Del Toro, gæðaleikarar þar á ferðinni, einnig koma fram hinn slitni Mickey Rourke, Robin Wright Penn og Vanessa Redgrave.Hann Sean Penn leikstýrir víst myndinni en áður hefur hann leikstýrt The Indian Runner og The Crossing Guard sem einnig skartaði honum Jack Nicholson í...

Ghostface Killah (18 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Já hann Ghostface nokkur Killah er að fara að senda frá sér nýja plötu sem verður víst kölluð BULLETPROF WALLETS og ég verð nú að gefa ykkur tracklistann fyrir plötuna. 1. Still Striving-intro (feat. Raekwon/Prod. RZA) 2. Round 3 (feat. Raekwon/Prod. RZA) 3. Ghostshowers (Prod. RZA) 4. Invincible Armor (feat. Raekwon and Cappadonna/Prod. RZA) 5. Horseshoes (feat. Raekwon and Cormega/Prod. G.F.K) 6. Daddy Starks (skit) 7. Never Be the Same Again (feat. Raekwon and C. Thomas/Prod. Carpedeum)...

Resident Evil:Ground Zero (23 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mér er byrjað að lítast mjög vel á þessa mynd, ég er búinnn að sjá nokkuð mikið af myndum úr þessu flicki og ég verð að segja að mér líst rosalega vel á RESIDENT EVIL. Wörd on da streets er að myndin eigi að byrja frekar hægt( eins og fyrsti leikurinn ) og smám saman breytast í algjört state of terror. Ultimately, our characters end up trapped half a mile underground. They have one gun, a spare magazine, and 526 zombies, so there's no way they can blast their way out. They have to be smart."...

Silent Hill 2 (20 álit)

í Leikjatölvur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hér er review af Silent Hill 2( auðvitað frá gaurunum á IGN.COM). Silent Hill 2 Konami has returned from the crypt with one of the eeriest games ever to grace a videogame system. September 25, 2001 It's almost impossible to think about the survival-horror landscape without mentioning Resident Evil, so, I'll make this quick. Nintendo may have snagged the Resident Evil series for the next five years or so, but its really no worry. Why? Because of Silent Hill 2. Thankfully, Konami has emerged...

Resident Evil (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Lesið þetta. Footage from “Resident Evil” was recently shown at a London Fright fest. Here is what someone had to say about the footage. The level of violence looked about the same as your average R-rated action movie (more on that in a moment). A zombie was blasted by a gun and was hauled back fifty feet on wires, just like a shooting in Blade or a John Woo flick. There was also a decapitated corpse - that's when alarm bells really started to ring for me. There was a minimum of blood,...

101 Megamans to buy Cartman for his Birthday (15 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1. Big Gay Al Megaman 2. Columbian Drug Lord Megaman 3. Dilbert Megaman 4. Street-Whore Megaman (also available in Cartman's Mom) 5. Rectal Probe Megaman 6. Hermaphrodite Megaman 7. Breast Englargement Megaman 8. Euthanasia Megaman 9. Circumcision Megaman 10. Epeleptic Megaman (batteries not included) 11. Jogn Bobbit Megaman 12. Jimmy Hernandez Megaman 13. Flag Burning Megaman 14. Pedophile Megaman (altar boy megaman not included) 15. Adolf Hitler Megaman (Holocaust Playhouse sold...

Fincher, Cage og Hard Boiled (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Leikstjórinn David Fincher ( Fight Club ) , leikarinn Nicholas Cage og höfundur myndasögunnar Hard Boiled, Frank Miller ( höfundur einnar frægustu myndasögu allra tíma, The Dark Knight Returns ) eru vonandi að fara í samstarf saman. Mun Fincher leikstýra myndinni gerðri eftir sögunni, með Cage í aðalhlutverkinu. Fincher er að klára vinnu við nýjustu mynd sína, The Panic Room, með Jodie Foster í aðalhlutverki, og eftir að Cage klárar sína næstu mynd sem líklega verður Seared, munu þeir...

Nýtt hjá The Rock (8 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
The Rock (ekki myndin, heldur leikarinn) sem átti heilar 3 mínútur í The Mummy Returns sem Sporðdrekakóngurinn, er skyndilega orðinn einn af heitustu leikurnum Hollywood( af hverju?? ). Hann fékk heilar 5 milljónir dollara fyrir The Scorpion King, þriðju myndina í Mummy seríunni og skyndilega standa allar flóðgáttir opnar. Leikstjórinn Brian Helgeland ( A Knight's Tale ) er búinn að bjóða honum hlutverk í ónefndri mynd sem enginn veit um hvað er og leikstjórinn Jan De Bont ( Speed,Twister )...

101 Things That Piss Cartman Off (25 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1. Democrats 2. Hippies 3. French People 4. Kenny not responding to his insults 5. Kyle's mom getting a hair up her ass 6. Getting called a fatass 7. Getting called a fatso 8. His Mom making him play with his little friends 9. Kyle and Stan telling him he has an anal probe 10. Having an anal probe 11. Being out of cheesy poofs 12. Missing “Marty's Movie Reviews” 13. Missing Terrance and Phillip 14. Getting crap from people for dressing up like Adolf Hitler 15. Having to dress up like a...

101 leið til þess að drepa Kenny (12 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
1. STICK A HOSE IN HIS MOUTH 2. MAKE HIM SWALLOW A BATTERY 3. LET KYLE’S MOM GET PISSED AT HIM 4. PUT HIM IN A FOOD PROCESSOR AND FEED HIM TO STAN’S GRANDPA 5. MAKE HIM LISTEN TO A BARBARA STRISAND TAPE 6. GIVE HIM CANCER WITH YOUR MIND 7. HAVE HIM STAND IN THE WAY WHEN CARTMANS RUNNING TO THE CAFETERIA 8. CLONE HIM, SHRINK HIM, AND JAM A PIN THROUGH HIM TO MAKE EARRINGS 9. DO IT AGAIN TO MAKE A MATCHING NECKLACE 10. USE A VACUUM TO SUCK HIS EYES OUT 11. HIRE HIM AS A CRASH TEST DUMMY 12....

Næst hjá Kevin Smith (4 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Snillingurinn Kevin Smith ( Dogma , Mallrats , Chasing Amy , Clerks ) hefur nú ljóstrað upp upplýsingum um hvað hann hyggst taka sér fyrir hendur nú þegar hann hefur lokið nýjustu mynd sinni, Jay and Silent Bob strike Back. Hefur hann sagt að J&SBSB sé seinasta myndin hans sem gerist innan Askew-heimsins, en allar myndirnar innan svigans hér að ofan tilheyra þeim heimi. Næst ætlar hann sér að leikstýra dramatískri mynd í anda Chasing Amy, um ungt par sem er að ala sitt fyrsta barn úr grasi....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok