Á föstudaginn 26. okt byrjaði ég daginn á því að fá mér morgunmat, fara í skóla o.f.l. Klukkan hálf þrjú tek ég strætó niður í kringlu, chilla aðeins, og fer síðan u.þ.b kl:16 í BT. Ég labba hægt inn, úr fjarðlæg sé ég aðeins í eitthvað kunnulegt hulstur. Já, gat það verið GRAND THEFT AUTO 3. Ég gríp í leikinn, borga okurverð ( 6.999 ), síðan geng ég úr BT. Tek strætó heim, ríf leikinn úr hulstrinu ( í góðum félagsskap ), kveiki á minni guðlofuðu ps2 , set leikinn í. Ókei, sætt lítið...