Jámm, þetta er gríðarlega pirrandi, svo ekki séð meira sagt! :) Menn ættu auðvitað að æfa flugkúnstir off-line, eða á eigin þjónum. Það er ákaflega tillitslaust að taka t.d. jeppa, og skilja eftir á hálffánýtum stað, bara til þess að verða örugglega fyrstur í flugvél. Ég fylgist annars þokkalega vel með Simnet þjónunum, og spila sjálfur talsvert (undir óþekktum nickum, annars myndu menn hegða sér betur þegar ég kem :P). Þeir sem þessa iðju (aðallega vísvitandi teamkills) stunda, mega búast...