Ég hefði kannski átt að taka fram að fjölbýlishúsadæmið á við erlendis, og er ekki í notkun hér, svo ég viti. S-Kórea og Svíþjóð eru einu löndin sem ég veit um þar sem VDSL stendur til boða yfir stakt subscriber loop, á viðráðanlegu verði. En ef þú heldur að síma- og netveiturnar hérna fljóti sofandi að feigðarósi, og þverskallist við að bjóða upp á lausnir sem múgurinn kallar æstur á, er það misskilningur. :) – Þeir sem adsl og sdsl “dugar” ekki fyrir eru mjög, mjög, mjög fáir; dropi í...