Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hah! MurK komnir í varnarstöðu! :Þ

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég mæli með því að þú lesir greinarnar áður en þú svarar, en ég einmitt talaði um það sem þú sagðir í málsgrein 2. doh.

Re: Mig Vantar Clan Til Að Fara A Skjalfta..!

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ertu að segja mér að thorstayninn sé fallinn í gryfju cs????????? jesús ;(

Re: q3jdm8a á skjálfta?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
…vegna þess að það er gott kort?

Re: Stupid

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þitt eigið topic segir allt sem segja þarf um þessa umræðu…

Re: Aq 2on2 keppni á skjalfta?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það væri blast

Re: 70 mín = commercial rusl !

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér finnst nú bara ansi magnað að þeir nái að vera fyndnir nokkurn veginn hvert einasta kvöld, ansi vel gert. Plús það að ef að þessar auglýsingar fara í að borga þeim laun en ekki afnota gjald sem ég gæti hugsnlega þurft að borga, þá er mér nokkuð skít sama um þær.

Re: CPL Summer Championships byrjaði í gær

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Aðalstyrktaraðili mótsins er Intel, og fyrir utan það þá var nýlega fjárfest í CPL fyrir 42 milljónir bandaríkja dala, eða rétt rúmum 3.5 milljörðum íslenskra króna.

Re: 2-3 vikur í prufuna.

í Unreal fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Vona að þú hafir ekki tekið því sem rifrildi ;)) smá þras bara ;) Annars lýst mér mjög vel á utk3, og um leið og einhver clön fara að myndast í kringum hann þá má búast við því að við opnum Thurs deildir fyrir hann. Og jú, ég stofnaði Thursinn, og rek.

Re: Thurs!

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
..ég er að meina hana ;)

Re: Thurs!

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég get lofað því að skráning í Thursinn Dod - Season 1(hitt var að sjálfsögðu bara pre-season) getur hafist ekki seinna en 31. júlí - Og verður þá á sömu síðu með sama útbúnað og q3 og CS deildirnar voru með síðast.

Re: 2-3 vikur í prufuna.

í Unreal fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég var á móti í parís fyrir rétt um 2 vikum og þar var sérstök útgáfa(sú allra nýjasta) sýnd, ogþar sem ég var með svokallaðann press-pass þá fékk ég að prufukeyrann Hann var mjög svo skemmtilegur, ogjafnvel ég gat skemmt mér í honum í 2-3 klst, þrátt fyrir að vera hardcore quake'ari, og lofar hann því mjög góðu ;) Vonandi að hann verði stór, vegna þess að mót einsog CPL og fleiri veðja miklum pening á hann

Re: quake fækkar ?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Vonandi að Thursinn.Q3 lífgi þetta aðeins við..hann nálgast óðum.

Re: Íslenzk ríma2

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ERRRRRRRRRRRRRRR Smá leiðrétting, ég er búinn að vera í útlöndum undanfarnar 2 vikur, og því yfir-stjórnendur(slíkir eru ekki listaðir í “Stjórnendur” kubbnum hérna vinstra megin) sem hafa verið að samþykkja, og t.d einn slíkur sem samþykkti þetta - sá hinn sami hefur verið flengdur… …ég hefði aldrei fyrir mitt litla líf samþykkt þetta…

Re: RTCW!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Lítill fugl hvíslaði því að mér að það þyrfti eigi cd-key einsog stendur..

Re: Þursinn ?!?!?!

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Notast verður við þessa temp síðu þar sem að þið cs'arar nennið ekki að bíða lengur :) Nýja Thurs síðan kemurupp von bráðar, og verður á sama stað og vanalega, thursinn.hugi.is - á sama tíma og við opnum nýju síðuna opnum við líka DoD og AQ deild, ásamt gamla góða q3.

Re: Undanúrslit í CAL RtCW Invite

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Abuse vs doctors verður svoooo feitt, hjúkkurnar munu crusha þá sundur og saman :Þ

Re: CFG's þetta er Flókið

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ef að þú getur notað hvern cfg í sirka viku, þá ætti ég hér með að vera búinn að útvega þér configa í sirka 871 viku, ánægður? :) http://www.cyberfight.org/offline/configs

Re: CFG's þetta er Flókið

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Taka einhvern sem er ágætur og nota hann í 1-2 mánuði, þá ertu orðinn vanur honum, og vilt ekkert annað sjá.

Re: Buffon ekki allur þar sem hann er séður!

í Stórmót fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ROFL er í raun og veru ekki orð, en ef þú vilt endilega tala um það sem orð þá er það allavega ekki eitt orð. Rolling on the floor laughing. 5 orð, eða ein skammstöfun. Takk.

Re: Smellur 3 | 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
lol.

Re: #rtcwpickup.is!!!

í Wolfenstein fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú veit ég ekki hvort að þú sért að reyna að vera fyndinn með kaldhæðni eður ei, læt samt flakka. Irc Server: irc.simnet.is rás: #rtcwpickup.is Skrifar !addme til að bæta þér í topic. Skrifar !removeme til að fjarlægja þig úr topic. Í topic er skilgreint á hvaða server spilað verður á. Botinn, sem heitir Q3-Pickup, lætur þig síðanvita með private msg þegar að búið er að fylla í topicið, og þú átt að mæta á server.

Re: Thursinn Day of Defeat - season 1

í Half-Life fyrir 22 árum, 5 mánuðum
DanniF: Thursinn er online-netdeild stofnuð af mér og Q3 spilara sem kallaði sig Moloch árið 2000. Moloch hætti síðan stuttu eftir það. Búnir að hafa 2 Q3 season og 1 CS(zlave rekur CS'ið), erum að endurhanna og endurkóða síðuna og þegar því er lokið verðum við með deildir fyrir Q3, CS, AQ og DoD. Hún ætti að vera tilbúinn fyrstu vikuna í Júlí. Gamla síðan er á http://thursinn.hugi.is

Re: Grensan Góða (GG)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hahaha, brill thumbs up

Re: Þursaskapur í 1on1

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jájá, hann var skráður undir þessu nicki og var því “löglega” að spila undir “sínu” nicki..en mér finnst það nú lágmarks háttvísi að ljúga ekki að andstæðingnum í merkri keppni einsog Skjálfti er, sérstaklega ekki þegar að “altnickarinn” á að vera gamall í bransanum og ætti kunna allar þessar óskrifuðu reglur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok