Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Lesendaverðlaun: Úrslit

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já, þetta var allt eitt stórt samsæri, kritikal mazz borguðu mér stórar fúlgur. eeeeeeeeeeeeeeeeenei. Þeir sem fengu tilnefningu fór í kosninguna, svo einfalt var það.(Og ég sá ekki um tilnefningar, heldur emailuðu allir þeir sem höfðu áhuga mér tilnefningum)

Re: Úrslit Round 1 TDoD

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
BlueBottle: DoD deildin sem er í gangi núna er pre-season fyrir Thursinn.DoD sem verður full season og notast við nýtt keppniskerfi Thursins sem er í hönnun(heimasíða þursins: http://thursinn.hugi.is) - Hugi.is er opinber vettvangur umræðna og tilkynninga um Thursinn, og þá líka DoD. Hinsvegar mun það allt færast á nýju Thurs síðuna, þegar hún kemur(rétt eftir páska).

Re: Í sambandi við kannanirnar...

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er því miður bara ekki hægt, lagalega séð, ég reyndi að vera með svona kubb með íslensku hiphopi, sem var allt “free'for'all”, en það slæddist víst inn eitt lag þar sem að höfundurinn heimtaði greiðslu fyrir, og þessvegna tók vefstjórinn kubbinn niður…..

Re: the Sage Francis show (booyah!)

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
wooooooooowhaaaaa, þetta var baaara feitasta show í heeeeeimi, fór líka þegar hann kom síðast og hann var eiginlega barasta betri núna, og greinilega búinn að hlakka mikið til.. djöfullsins snilld þegar hann feisaði HR.Drukkinn. en já…maðurinn hefur unhuman flow

Re: SMELLUR 5 - 7 apríl

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hafa einhverntíman verið “skipulagðar” keppnir? :)

Re: Kosningin!?!

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jú vá, set nýja inn eftir 1klst(er í skólanum :) btw, elvar til hamingju með stuttmyndaverðlaunin :)

Re: Kosningin!?!

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mér fannst það líka skrítið, en .. verður standa. Gæti breyst ef að þeir gefa út album einhverntíman soon, þ.e viðhorf fólks til textanna þeirra.

Re: Búnaðarbanki íslands ?

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ert þú alveg snarbilaður?

Re: Strákarnir okkar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Brill grein, nettur. Til hamingju landsliðið og til hamingju murk, keep it up! :)

Re: Skjálfti 1 | 2002 - Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Að sjálfsögðu, og ekki má taka demo af okkur, erum búnir að gera samning við Skjá1, þeir eiga einkarétt á öllum demoum.

Re: Lesendaverðlaunin

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Var sett stórum stöfum í “Hvað er að gerast” kubbinn um að það þyrfti að emaila inn tilnefningar, allir sem fengu 2 eða fleiri(btw, enginn tilnefndi max.) komust inn, ég var að spá í að setja hann inn en hætti við vegna þess að þá væri tilnefningardæmið tilgangslaust… Það er ennþá séns að senda inn tilnefningar í hina flokkana…

Re: lesendaverðlaun.....

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Á eftir kemur fyrsti flokkurinn, var að reyna að fá á hreint hvort það væri hægt að hafa margar í gangi í einu, það er ekki hægt þannig að við verðumað kjósa í einum flokk í einu, tekur tíma en hey….all good :), svo þurfti ég líka að láta hreinsa kannana biðlistann, bara vefstjóri og forritarinn sem geta það(voru 9 kannanir í bið)… en já… Besta flæðið fer upp bara núna in few mins.

Re: Eitt gamalt og gott

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Klöppum fyrir WuKillah, hann vissi þetta, ótrúleg kunnátta.

Re: Rapparar.

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú ert heimskur.

Re: Dagskrárgerðarstjóri.

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hahaha, einhver hefur gleymt að kenna þér að lesa, og ekki ætla ég að gera það.

Re: einfalda hluti?

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þetta verður svoleiðis, en þessar tilnefningar eru jú bara tilnefningar, s.s svo að enginn gleymist.

Re: Ding Dong hættir

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Dingdong, s.s bæði doddi og pétur, eru byrjaðir með morgunþáttinn DingDong á FM957. Pétur hefur greinilega ekki fílað að dodda var sagt upp so… Bæði tvíhöfði og dindong eru snillingar. r3sp3ct.

Re: Dagskrárgerðarstjóri.

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Okokokok, let me get this straight. Þú hatar hiphop. Þú hatar fm957. Hatarðu kannski rokk líka? Djöfull hlýtur að vera leiðinlegt að vera þú. Ég fíla ekki tónlistina sem er spiluð á fm957, en ég hlusta samt ekkert á hana. Þú hinsvegar virðist pína þig til að hlusta á hana nógu mikið til að þekkja þessi 18 lög og heyra þau aftur og aftur…..strange…

Re: Rapparar.

í Tilveran fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sykur: “Guð minn almáttugur, ég gæti orðið rappari, samið texta sem rímar en er ekkert sens í og öskrað hann svo hratt að enginn skilur mig og sjálfur takturinn undir er einnar sec. hringrás sem tók hálfa mínútu að búa til.” Ég get þetta líka, samt er ég enginn rappari. Ef þú heldur að allt íslenskt rapp gangi út á það sem að SUMIR textarnir hjá XXX ganga útá, s.s “Mamma, amma ríðarassaflamma”, þá ertu einstaklega vitlaus, greyið. Hlustaðu á lög eftir Afkvæmi Guðanna, snilldar textar sem...

Re: Til Slay: könnun um ísl. rappara

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Sendið mér bara tilnefningar þannig að allir sem að ættu að vera í þessu vali séu með, síðan set ég þá alla í skoðanakönnun.

Re: Til Slay: könnun um ísl. rappara

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Snilldar hugmynd, og endilega skjótið tilnefningum á mig.(Flokkar og emailið er að finna í “Hvað er að gerast” kubbnum)

Re: 50 bestu rapparar á Íslandi!

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það sem mig svíður mest af í augun svona við fyrsta look er að Erpur er fyrir OFAN Class B, sem er alger snillingur …

Re: Eyedea, Abilities og Atmosphere í maí?

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
count me in

Re: Lagið á Muzik.is

í Hip hop fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Man ekki hvað það heitir en það var í spilun á muzik fyrir all löngu, flettubara upp L.Ron Harald þar og veldu öll lögin hans :))) snilldarlag :)

Re: Helv. Aco-Tæknival

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hef verslað allar mínar tölvur og tölvuhluti í aco-tæknival og hefur alltaf virkað einsog skildi……
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok