Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smáræði fyrir þá sem sakna Häkkinen

í Formúla 1 fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þvílík snilld, brill!

Re: Suðurlandsskjálfti 2002

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ansi slappt að nota “Skjálfti”, get your own.

Re: Idolið þitt í Counter-Strike þegar að þú byrjaðir.

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mitt ædol hefur alla tíð verið maður kenndur við köttinn sem eitt sinn var tíður gestur í Stundinni okkar, hann Kela.

Re: TIL Sölu leikjaskrímsli

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“Intel Itergrated Extreme Graphics 32MB shared ” kemur ansi mikið í veg fyrir að kalla þetta leikjaskrímsli

Re: Lagg á server

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er vegna þess að úti á hafi er rok, og skipið hefur líklega verið á siglingu - án djóks.

Re: leikurinn sjálfur?

í Battlefield fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Fer eftir því hvort BT versli hann inn frá US eða EU, US kemur 12. sept en eu 24.sept

Re: fallen

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 2 mánuðum

Re: Dod deild.

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bara svona til að hafa málin á hreinu þá er þetta ekki Thurs deild, þar sem að síðan fyrir þá deild er enn í smíðum, skil vel að biðin sé orðin löng og þið viljið skipuleggja ykkar eigin, en þá undir ykkar fánum ;) Hinsvegar ef að vel tekst upp hjá ykkur er ykkur velkomið að sjá um DoD deild Thursinns, í samstarfi við okkur. Síðan kemur þegar hún er tilbúinn(Hættur að lofa dagsetningum)

Re: Vídeó af WCG

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta er líklega frá Afríku qualifiernum fyrir WCG 2002, sem er í Oktober.(56 dagar í það)

Re: fallen

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 2 mánuðum
2nd post!!!!!

Re: Breyttur Hugi?

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jámm, brilliant breyting, ekki lengur þessi alltof stóri “menu” efst

Re: Eyedea

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Brilliant kvöld, Öryrkjabandalagið voru nettir þó svo að þeir hefðu mátt rifja upp eineltisbattl textana sína ;) Bæjarins bestu með nýjustu viðbótinni(?) kjarra kamalflos voru speeeeeeeek feitir, Dóri er illest live, og tók meira að segja Djammara dans Elvars með stæl. Rímnastríð var brjálað, og átti Elvar sigurinn skilið enda held ég að crowdið hafi verið sammála um það, og jafnvel Dóri sjálfur eftirá…hann stóð sig samt vel ;) Eyedea var svaðalegur, fílaði efnið hans í botn - en skil alveg...

Re: Mapcycle og Dagskrá Counter-Strike S3 | 2002

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Til þeirra sem kvarta undan því að riðlar séu búnir á laugardegi: Þetta er stærsta LAN sem haldið er á Íslandi. Þarna verða yfir 60(?) CS lið. Getiði ekki spilað scrims og einfaldlega LAN'að það sem eftir er af helginni? Það þarf ekki allt að vera skipulagt, þið gætuð jafnvel skipulagt ykkar eigin smámót, kannski 6 lið talað saman, allir spila við alla og svo tvö efstu liðin fara í úrslitaleik? - Þetta er LAN, skemmtið ykkur…lanið.

Re: JBL1500 GTi 600rms Til Sölu...

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
..fylgir nóta?

Re: Hvað varð um.......

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
…Oblivion var að gera það gott í Galtalæk um versló

Re: skítasjoppan á álftanesi

í Tilveran fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Óskar er brillllll, mun versla þar jafnvel þó það komi einhver bensínstöðvarjukka þarna

Re: O.N.E

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Já, þetta eru ansi feit lög, head bangahs frá helvíti, verðið endilega að fara að gefa eitthvað út.

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
sirkabát 2 frög þar á milli, já svei - getum ekkert án þeirra ;)

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sammála.

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 3 mánuðum
VanGogh andaðu minna og ekki mæta á skjálfta.

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
booger viltu vinsamlegast ekki vera að grafa undan rökum mínum gadamnit, stoofoo! en þarna já, ég hélt að loom og otur væru lengur úti, og þar með kæmu 3 af 4 heim rétt fyrir mót…anyhoo, we´ll still crush ya.

Re: Skjálfti

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
SECOND POST!

Re: Blackalacius til Íslands

í Hip hop fyrir 22 árum, 4 mánuðum
.. ef maður kemst ekki inná Blackalicious mun eitthvað meira brotna en gsm símar…

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú barasta aðeins að svara fyrir mig og mína….án anti og oziaz eigum við alveg jafn mikinn séns og….síðast? ;) fallen liðið núna í tp er sama og blue liðið, mínus kazsux og plús fireal, en það lið vann einmitt jafn marga leiki og það tapaði gegn fallen red, sem einmitt tóku 2. sætið ..2-3 i röð?(á meðanblue tók 3. sætið) fallen verða meira æfðir en w/o, þeir eru allir að koma frá útlöndum vikuna fyrir mót… Í CTF þá hefur fallen alltaf gengið vel, og með 2-3 landsliðsmenn (plús mig da...

Re: Skjálfti 3 - 2002 - Q3 Spádómar

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Júmm :) En annars skil ég alveg hvað daði er að fara, þó svo að þetta lið eigi ekkert að veikjsat við að daði komi inn fyrir gogga, menn eru bara hræddir, það er greinilegt!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok