Ég var gaurinn úr Rocky Horror Picture Show á kvikmyndaþemaballi sem var í skólanum mínum um daginn. Heppnaðist bara ágætlega En þar sem þú ert stelpa, gætirðu verið Catwoman ef þú vilt vera slöttí og hott. Eða, Wonderwoman. Eða einhver geðveikt fræg kona, Gwyneth Paltrow eða eitthvað þannig.