Mér finnst þetta nokkuð barnalega sagt af honum. Jájá, hann má alveg eiga sína skoðun að kristin trú sé asnaleg, en að að hann segi að það séu þá flestir heimsbúar asnalegir því þeir fylgja ákveðnum trúarbrögðum er dálítið svona, meh. Annars finnst mér alltaf jafn leiðinlegt að sjá trúleysingja drulla yfir trúaða, og trúaða að drulla yfir trúleysingja. Skítköst, here I come!