Æji litli japaninn minn, en já það var eitthvað mjög merkilegt. Örugglega eitthvað einsog við tölum alltaf um, finna lækningu á krabbameini, finna út hvernig skal útkljá ýmis heimsmál eða smíða eldflaug sem myndi duga til að koma manneskju til Satúrnusar. Svona, það venjulega.