Ég held að Maskaev hafi látið koma upp um sig í síðustu tveim bardögum. Hann er í raun hægur, með lélega fótastöðu og vandræðalega tækni. En hann er högguþungur og það er það sem kom honum á þann stall sem hann var á, en það er bara ekki nóg. Mér fannst Whitaker ekkert of impressive heldur. Ég gætir reyndar lýst honum á svipaðan hátt og Maskaev. Málið er að hann er svo risastór að hann ætti að eiga séns í alla þessa þungaviktarróna fyrir utan Lewis, Tyson, og trollin frá Úkraínu. Nú vil ég...