Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skaur
Skaur Notandi frá fornöld 614 stig
Áhugamál: Box, Kvikmyndir

Re: Hættulaus íþrótt?

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Handboltamarkvörður fékk botann í nefið og nefbeinið fór í heilann og hann drapst. Sundkappi drukknaði er hann reyndi að synda út í Flatey. Rúbbíkappi hálsbrotnaði í miðjum leik. Knapi féll af baki og bakbrotnaði. Hlaupari fékk hjartaáfall. Skíðamaður féll í miðri brekku braut í sér 13 bein. ………

Re: De la Hoya-Castillejo !!

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hvað í fjandanum ertu að tala um. Síðasti bardaginn var Gatti en ég geri ráð fyrir að þú sért að tala um Mosley. Málið er að De La Hoya þarf að koma sér í form áður en hann skorar á Mosley aftur. Hann þarf líka að ná sér í titil og hver er betri en hinn hæfileikalausi Castillejo. Þegar hann hefur unnið hann mun hann skora á annaðhvort Mosley, Trinidad eða Vargas.

Re: Lewis tapar!!!!!

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hann þarf ekki að berjast við Lewis fyrr en eftir 5 mánuði og á meðan ætlar hann að reyna að berjast við Tyson. Mike hefur samþykkt áskorunina (að sjálfsögðu). Ef sá bardagi verður að veruleika mun líklega Tyson vinna og þá annaðhvort mun Lewis skora á Tyson eða sigurvegarinn úr Holyfield-Ruiz III. Þetta er búið að setja óvænt líf í þungaviktina, ekki kvarta ég.

Re: 20 bestu plötur að mati hiphopinfinity.com!!!

í Hip hop fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér finnst vera allt of margir gallar á þessum lista. Það vantar: Gang Starr: Hard to Earn Redman: Muddy Waters The Coup: Kill My Landlord The Roots: Illadelf Halflife Aceyalone: A Book of Human Language Jeru: The Sun Rises In The East Digable Planets: Reachin´….. KRS-ONE: KRS-ONE Pharcyde: Bizarre Ride II the Pharcyde Black Sheep: A Wolf In Sheep Clothing og margar fleiri sem eiga meira skilið að vera þarna en t.d. Goodie Mob, Brand Nubian eða Das Efx

Re: Bubbi og Ómar.

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það sem fer mest í taugarnar á mér er þegar Bubbi er að reyna að þýða viðtöl á meðan þau eru tekin. Maður heyrir bara aðra hverja spurningu því hann er að gjamma yfir hinar. Skilja ekki allir ensku hvort sem er? Þeir sem skilja ekki ensku eru of ungir til að horfa á þetta. Ég hef séð margar upptökur af HBO og Showtime og það er allt annað líf. Meiri, skýrari og bara betri upplýsingar en maður er að fá hjá þeim Steina og Olla. Hvernig væri bara að sleppa íslenskum þulum? Láta bara bandarísku...

Re: mexicano vs/ prinsinn

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Miðað við þitt innsæi þá býst ég við að þú spáir því að Rahman taki Lewis og hakki hann. Svo spáir þú líklega að Keith Holmes vinni milliviktarmótið og að Izon roti Tyson.

Re: Marco Anotonio Barrera lét blátt blóð renna.

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það sem gerðis var það að Barrera hreinlega plataði prinsinn. Hann bjóst ekki við að hann myndi boxa í staðinn fyrir að pressa. Barrera hefur breyst mikið frá því sem hann var og algjörlega útboxaði prinsinn. Á mínu blaði vann prinsinn ekki meira en þrjár lotur. Marco Antonio Barrera er besti fjaðurviktarboxarinn í dag, punktur. Voru það ekki Bubbi og Ómar sem fengu sýn til að hefja útsendingar á boxi á sínum tíma? Ef það er rétt munað hjá mér þá eiga þeir rétt á að lýsa þessu eins lengi og...

Re: mexicano vs/ prinsinn

í Box fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þetta er sami maðurinn sem spáði því að Gatti myndi vinna De La Hoya. Nuff said.

Re: Hopkins vs. Holmes ekki á Sýn?

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta eru tveir milliviktarmeistarar að sameina titlana sína. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins og ætti að verða rosalegur. Sigurvegarinn berst svo við Trinidad (þú hefur væntanlega heyrt um hann). Þessi helvítis fótbólti ætti ekkert að hafa áhrif á boxið þar sem það er á nóttinni.

Re: Prinsinn Bar-inn, eða hvað?

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
For the record þá er Prinsinn: 35-0-31 og Barrera: 52-3-38 Eftir að hafa séð Junior Jones negla Barrera í gólfið held ég að það sé séns að prinsinn nái að rota hann. Ég held að prinsinn sé reyndar með helvíti sterka kinn. Hann hefur reyndar farið niður nokkrum sinnum en ég held að það hafi oftast verið af því að hann var ekki í jafnvægi þegar hann var kýldur.

Re: De La Hoya til í slaginn, bókstaflega

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég á allavega kærustu sem er meira en þú getur sagt!

Re: De La Hoya til í slaginn, bókstaflega

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég á allavega kærustu sem er meira en þú getur sagt!

Re: Islendingar i Ameriku

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Til hamingju með þennan frábæran árangur. Þetta ætti að hrista upp í umræðunni á Alþingi. Vitið þið hvenær það verður sýnt frá þessu á skjá einum?

Re: De La Hoya til í slaginn, bókstaflega

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þetta staðfestir ný alveg Big Gay Al kenninguna mína

Re: Wladimir Klitschko-Derrick Jefferson.

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Mér finnst Wladimir eiga það mest skilið að berjast við Lewis. Hann er líka sá sem á mestan séns í hann (og þá er Tyson talinn með).

Re: Julio César Chavez berst einu sinni enn.

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja að ég vona að hann fái ekki einhvern góðan til að berjast við. Kallinn var góður en er útbrunninn. Willy Wise vann hann og Kostya Tzsyu rotaði hann. Hann ætti að taka einhvern auðveldann svo hann meiðist ekki meira.

Re: De La Hoya til í slaginn, bókstaflega

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
(eftir bardagann) Jæja, núna ætti Barman að geta étið þetta ofan í sig!!

Re: Tyson berst við Izon

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ekki lengur en maður getur fengið upplýsingar í gegnum: boxingonvhs@talk21.com

Re: Tyson berst við Izon

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er náttúrulega soldið dýrt að borga 25 dollara á spólu, plús sendingarkostnað og stundum toll (mjög misjafnt). Aftur á móti er alveg brilliant að geta séð alla þessa gömlu bardaga. Svo veit ég um þjónustu sem að veitir ákskirft af boxspólum, þ.e. stærstu bardagar í hverjum mánuði á þriggja tíma spólu. Ársáskrift er 135 pund.

Re: Tyson berst við Izon

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég meina hvort þið séuð að panta box spólur af netinu. Ég hef gert soldið af því t.d. ca. 50 Tyson bardaga, 25 Roy Jones bardaga, 25 De la Hoya bardaga og fleira. Mér datt í hug ef þið hafið gert það líka þá getum við kannski kóperað fyrir hvora aðra og allir græða. Hef oftast pantað héðan: http://members.tripod.com/vhs-boxing/vhs.html

Re: Tyson berst við Izon

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Menn eiga það til að vera ólíkir sjálfum sér þegar þeir berjast við Tyson, en ég vona að þetta sé rétt hjá þér. Það er kominn tími á góðan Tyson bardaga. (Eruð þið að panta bardaga af netinu mikið?)

Re: Tyson berst við Izon

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Izon er langt frá því að vera meðal topp tíu þungaviktaranna. Hann getur slegið og hreyfir sig ágætlega en hann hefur aldrei náð að komast í flokk með þeim bestu. Hann hefur tapað þrisvar. Eitt tapið var á móti David Tua og annað á móti Michael Grant. Þessi töp má afsaka en þriðja tapið á móti Maurice Harris má ekki afsaka. Izon hefur unnið Lou Savarese og Derrick Jefferson en enga aðra marktæka. Ég býst við að hann veiti litla mótspyrnu og verði rotaður í annari eða þriðju lotu.

Re: Svar við Skaur...

í Stjórnmál fyrir 23 árum, 8 mánuðum
auðvitað var ég að djóka dimwits

Re: David Reid fyrsta Apríl!!!!

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Vandamálið hjá David Reid er í rauninni ekki tæknin eða höggþyngdin. Það sem hefur verið hans stærsta vandamál er úthaldið. Hann virðist alltaf vera alveg búinn á því í seinni lotunum. Ég las einhverntímann grein um hann þar sem hann talaði um þetta problem. Hann hefur ráðið næringarfræðing og hvað eina, en það virðist samt vera eitthvað að. Þeir segja að þegar líður á bardagann þá fer hann að brenna vöðvum og verður alveg máttlaus. Annað vandamál hjá Reid er auðvitað sokkna augað hans sem...

Re: De La Hoya til í slaginn, bókstaflega

í Box fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég veit hvernig barman lítur út. Ég get gefið ykkur góða hugmynd ef þið hafið horft mikið á South Park. Munið þið eftir Big Gay Al Need I say more?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok