Eins og ég skrifaði að þá er ég ekki að reyna að selja ykkur þetta. Ég er að benda ykkur á þetta, það er t.d rosalega mikið af fólki með verki sem að tekur rosalegt magn verkjalyfja við. Þetta gæti hugsanlega hjálpað því fólki. Auðvitað líka hinar vörurnar. En eins og þú nefnir að þetta sé “skyndilausn”, hvað þá með aðrar vörur sem ég hef verið að sjá hérna sem mætti flokka sem “skyndilausnir”? Enginn segir neitt við þeim.. bara af því að það eru vöðvauppbyggjandi vörur að þá er það í lagi?