Sammála því.. ég tel samt gagnrýni líka vera nauðsynlega til að bæta sig. En það verður að vera uppbyggileg gagnrýni. Auðvitað hafa allir sínar skoðanir, þótt að einhverjum finnist mynd ekki góð getur öðrum þótt hún frábær. Það sem fólk mætti kannski bæta er að segja: “Mér finnst að þetta mætti vera svona og svona…” eða “Ég hefði frekar gert þetta svona af því að..”.