Í fyrsta lagi hef ég engan áhuga á að fá ÖLL þau efni sem eru í kjöti.. mjög mikið af óæskilegum efnum þar fyrir líkamann. Þú getur fengið öll þau næringarefni sem þú þarf úr: baunum, brauði, mjólkurvörum, eggjum, grænmeti, ávöxtum o.s.frv. Ég nenni ekki að týna til hvaða efni þetta eru (endi ekki beint besti aðilinn í það) Svaraðu svo þessu: þú segir að það séu efni í kjöti sem maður ÞARF sem þú færð hvergi annarsstaðar.. hvernig stendur þá á því að maðurinn var grænmetisæta í fornöld og...