Þú ert að rugla þessu saman við .NET :) Windows 2001 / Whistler mun líklega hljóta nafnið “Windows .NET 1.0”, .NET er hinsvegar miklu miklu meira en bara stýrikerfið.. það er í raun hugtak/hugmynd og alveg ný lína af þróunartólum, t.d. Visual Studio .NET pakkinn sem er með nýjum útgáfum af Visual C++, Visual Basic o.flr. og svo serverar o.s.frv. Í .NET er margt jú óháð forritunarmáli, en bara uppað vissu marki (held ég.. er ennþá að skoða þetta).. t.d. er hægt að skrifa ASP+ síður í...