Hehe. Ég var í bíl sem keyrði á lamb um daginn. Bílstjórinn fór alveg út í kant öfugu megin á götunni til þess að forðast að rekast á það, drap það samt. Málið er allaveganna að við hefðum öll getað dáið, þá er betra að lambið dó bara. Betra eitt líf en 5.