Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Veður

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvað meinarðu? Geðveikt veður. Börnin sem ég var með í útilegu vöknuðu í polli af því að þau gleymdu að loka hurðinni á tjaldinu. :) Úff hvað það var yndislegt.

Re: pensilín og áfengi?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta getur a.m.k. gert mitt kvef töluvert verra en það er.

Re: Áhugamál

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já, getur verið, nennti ekki að lesa þá alla, sá bara að þetta var ekki allt eftir sama höfundinn.

Re: Áhugamál

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég hélt alvarlega að þetta væri spam, 5 korkar í röð sem hétu “Áhugamál”.

Re: aðgerð :'(

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Mér er alveg sama, vertu karlmaður.

Re: aðgerð :'(

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
*Ég kvíði fyrir Annars, bara bíta á jaxlinn og taka þessu eins og karlmaður.

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jújú, ég gerði mér grein fyrir því. Það er kannski heldur ekki á allra vitorði hvað er í gangi þegar ekkert gerist.

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Alveg nóg…

Re: könnun

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Engu. Við höfum átt nokkrar ansi góðar samræður hérna og ég er bara forvitin um það hversu gamall þú ert.

Re: könnun

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Gerald, hvað ertu gamall elskan?

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Úff samt, síðast þegar ég kíkti á upplýsingarnar um þig varstu 19. Tíminn líður, eh?

Re: Nöfnin ykkar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja, til hamingju, þú náðir mér.

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Get ég aðstoðað, herra Song?

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hey, kannski vantaði hann bara ábendinguna um að gera þetta. Gæti alveg verið, þú veist það ekki.

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Á að segja okkur hvernig þú lagaðir þetta, svona áður en mín tölva crashar því hún er að sækja uppfærslu núna?

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei, ég gerði ekki ráð fyrir því. Fannst þetta bara svo hrikalega augljóst að ég varð að segja þetta þar sem ég hafði ekkert betra að segja. Annars væri næsta gisk mitt að tölvan þín sé að deyja, án þess að ég viti neitt um hana. Svo er alltaf hægt að spyrja bara fagmann.

Re: Nöfnin ykkar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er það tilfellið? Ef þú flettir upp í orðabók máttu segja “já”. Ég er ekki með slíka við höndina í augnablikinu.

Re: Hugmynd sem skiptir engu máli

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég held að sú hugmynd hafi nú þegar verið framkvæmd, fyrir svona 5 árum eða svo, rétt eftir að hugi byrjaði.

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Búnn að prófa að slökkva og kveikja aftur?

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Geturðu skrifað á skjáinn út úr þessu hvíta, blikkandi striki?

Re: Vandamál með Tölvu...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hljómar eins og vírus.

Re: Fólk

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég gæti spurt þig að hinu sama.

Re: hvaða mánaðardag er versló?

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vá, það verður bara partý hjá þér fram á þriðjudag. Djöfulli væri fínt ef við fengjum öll fjögurra daga verslunarmannahelgi eins og þú.

Re: Nöfnin ykkar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Alltaf gott að vera vitur eftir á.

Re: Nöfnin ykkar.

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
*Einhvern Og jæja.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok