Nei, ég gerði ekki ráð fyrir því. Fannst þetta bara svo hrikalega augljóst að ég varð að segja þetta þar sem ég hafði ekkert betra að segja. Annars væri næsta gisk mitt að tölvan þín sé að deyja, án þess að ég viti neitt um hana. Svo er alltaf hægt að spyrja bara fagmann.