Sko. Þegar maður er ungur og vitlaus les maður bara öftustu síðurnar í Mogganum, semsagt veðurfréttirnar, sjónvarpsdagsskránna, hvað er í bíó og umfjallanirnar á þeim síðum og svo myndasögurnar. Og þá er auðvitað fáranlegt að fletta inn í mitt blað og leita að myndasögunum svo maður geti byrjað að lesa þar, í staðinn byrjar maður bara á veðrinu og vinnur sig svo að myndasögunum og hættir þar.