Kallast fjölgreindakenningin og Howard Gardner setti hana fram. Greindunum er oft skipt í eftirfarandi flokka: Málgreind Rök- og stærðfræðigreind Rýmisgreind Hreyfigreind Tónlistargreind Samskiptagreind Sjálfsþekkingargreind Greindarvísitölupróf, sem yfirvöld í París létu semja á 1. áratug 20. aldarinnar, mæla mest rök- og stærðfræðigreind, og kannski eitthvað af málgreind. Var í prófi úr þessu í dag.