Allt í lagi… Það er samt heimskulegt finnst mér að taka þetta alvarlega. Það er svo miklu auðveldara að meiða fólk þegar marr er ekki að hrofast í augu við það, og án þess að hugsa. Ég hef það bara fyrir reglu að allt sem gerist á netinu kemur lífi mínu ekkert við. Góð regla finnst mér…
Mér finnst skítur ekki góður. Hann er svona vondur á bragðið. Hinsvegar var mér fúlasta alvara með þessu. Semasgt jafn alvarlegt og það verður hjá mér á forsíðunni á huga.
Híhí. Ég er þröngsýn, siðferðislega brengluð og fáfróð. Takk, takk. Þú ert mjög gáfaður ungur maður. Vona að þér gangi betur í lífinu en mér, ég er svo siðferðislega brengluð…
Þetta er bara ekki rétt hjá þér. Ég tek orð ekki samhengislaust úr Biblíunni, ég vitna í hana og set auðvitað staðinn þaðan sem ég tók orðin. Og það má alveg taka orð út úr Biblíunni, og það er ekki að nauðga Guði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..