Úr Íslenskri orðabók, bindi M-ö, útgáfa 2002: "skila-boð: HK, FT Skilmæli, boðskapur…“ Þarf ég að segja eitthvað meira? Kannski skiluru ekki hvað þetta þýðir, en í orðabók er alltaf skilgreint ef orð er aðeins til í ft. með því að rita það fyrir aftan orðið. Ef orðið væri til í bæði ft. og et. stæði bara: ”skila-boð: HK, Skilmæli, boðskapur…" Ég ræð þér frá því að rífast við mig um málfræði…