Handbendi? *Sækir Íslenska orðabók, útgáfu 2002, bindi A-L* Handbendi: HK, 1. sá sem er e-m til byrði, 2. þægur þjónn, skósveinn, leppur. Jahá. Þið eruð semsagt annaðhvort með fólk sem er ykkur til byrði eða þæga þjóna. Ég myndi ekki vilja vera einn af skósveinum ykkar! Hér er ég minn eiginn herra! Og allir eru jafnir innan tölvu- og kókistafélagsins, nema hvað það eru bara nokkrir sem geta breytt hlutum á síðunni. Allir velkomnir!