Tók ensku í fyrra… Ætlaði alltaf að sleppa samfélagsfræðinni út af því að ég einfaldlega nenni ekki að lesa þessa helvítis landafræði, en svo datt mér í hug að mig myndi langa á félagsfræðibraut og held því að ég taki alls 5 próf í ár, ísl, stæ, dönsku, nát og samf. Good luck!