Þú færð betri viðbrögð, ég þori að veðja. Íslendingar eru svo viðkvæmir gagnvart Kristni trú, flestir þeirra segjast ekki trúa á Guð, samt er mikill meirihluti þeirra í þjóðkirkjunni. Kannski að þetta séu leyfar frá því er þeir voru neyddir til þess að taka Kristna trú árið 1000… Það eru samt komin 1005 ár síðan! Hinsvegar hef ég komist að því að það er miklu betra að pósta seinni hluta dags. Það eru miklu fleiri inni þá og korkurinn helst lengur inni á forrsíðunni, annars dettur hann út af...