Ekki kalla mig lygara, því það er ég ekki. Kallaðu mig hóru, biblíunörda, druslu, gelgju eða feita belju, gæti vel verið að ég sé eitthvað að því. En lygari er ég ekki. Þetta var tilraun, og ég er hætt að rífast um það. Þú getur trúað mér, eða þú getur sleppt því, en ég er að segja satt. Og mér er líka sama um orðstír minn á huga… Ef ég vildi losna við allt sem fólk heldur um mig myndi ég bara breyta um notendanafn ;) Svo er hugi líka svo sniðugur að fólk gleymir fljótt. Ef ég myndi t.d....