Nákvæmlega. Hagaskóli var með fínt atriði! Af hverju komumst við ekki áfram fyrst Seljaskóli komst áfram með svona ömurlegt atriði? Ég segi að það hafi verið svona mórall í gangi, “Hagaskóli er búinn að vinna svo oft, kominn tími til að gefa einhverjum öðrum séns.” Persónulega ætla ég að taka þessu þannig að þeir hafi bara séð það að Hagaskóli myndi vinna aftur þetta árið og verið með svona móral, viljað að hinir skólarnir fengju tækifæri. (Tek fram að ég hef ekki séð neitt af þessum atriðum.)