Æææh, ætlaði að skrifa eitthvað annað og hætti svo við og gleymdi að breyta. Átti bara að vera: Kristni þarf ekkert að eiga krossa. Og ég meina, hvaðan komu krossarnir upprunalega? Jú, Rómverjar, sem voru ekki kristnir b.t.w., drápu fólk á þeim. Þannig að af hverju þarf krossin í íslenska fánanum endilega að tákna kristna trú? Persónulega finnst mér þetta of fallegur fáni til þess að breyta honum. Mér finnst að Ísland myndi missa hluta af sér ef við breyttum fánanum…