Þú skrifar kannski kork þegar þú ert 11 ára sem er mjög heimskulegur. Þegar þú ert orðin 18 ára fer einhver og prófar að gá hvað þú skrifaðir árið sem þú varst 11 ára og grefur þetta upp. Er það ekki svoldið ósanngjarnt? Það sem þú segir gleymist, af hverju ætti það sem þú skrifar ekki að gleymast líka? Mér finnst þetta fínt svona.