Jamm. Þú tekur brauðsneið, setur skinku ofan á það, síðan leggurðu eina sneið af niðursoðnum ananas ofan á og toppar það með osti. Skellir í ofninn í nokkrar mínútur (örbylgjuofnar virka ekki í þessu tilfelli) et voila! Ágætis máltíð.
Ég set alltaf tvær sneiðar á brauð með skinku og set það í ofninn, sker síðan hinar sneiðarnar í búta og ét þá úr dósinni meðan ég bíð eftir brauðinu, drekk svo safann með brauðinu. Ekkert afgangs.
Ég vill halda því fram að huxa sé skrifað með exi. Viltu semsagt að við tölum alltaf fram exina til þess að skrifa eitt lítið orð? Eyðileggjum tölvurnar okkar á því að höggva orðið “huxa” með exum í tölvunar? Nei takk. Frekar skrifa ég “hugsa”.
Ég fattaði það alveg. En já, það er erfitt að greina kaldhæðni á netinu. Það þyrfti að vera svona sérstakur takki sem maður gæti ýtt á þegar maður væri að skrifa kaldhæðni og þá gætu allir séð það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..