Já, ég er búin að finna heimildir fyrir því að það sé klofning. En mér finnst óþarfi að spyrja að þessu þar sem þetta kemur ekki skýrt fram í neinu af því kennsluefni sem ég hef séð.
Ekki hafa neinar áhyggjur af þessu prófi, þetta sem ég tók í fyrra var allaveganna lauflétt. Ég fékk 9,5 á því en skólaprófi í 9. bekk nokkrum dögum síðar fékk ég bara 9.
En husgaðu bara aðeins. ,,Ég fór í búð og horfði svo á sjónvarpið." Tvær setningar. Seinni setningin inniheldur ekki frumlag heldur vísar til frumlags fyrrisetningarinnar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..