Jæja. Mér skildist á líffræðibókinni minni að þau væru hluti af kjarnanum. En þú sagðir mér ekki hvað þarna hitt dæmið gerir. Man ekki hvað það heitir.
Kjarnahimnan og kjarnakorn eru reyndar hluti af kjarnanum ásamt litningunum, minnir mig. En leysikonrnin og kjarnsýrurnar vantaði mig. Hvað gera leysikorn?
Já, en það er svo mismunandi eftir árum hvaða skólar eru vinsælir. Auðvitað á maður samt bara að gera sitt besta og þá er líklegast að maður komist í það sem maður vill.
Flott grein. Þá er maður nú kominn með nokkuð mörg frumulíffæri á hrein, án þess að læra. Frumuhimna, kjarni, hvatberar, safabólur/safabóla og ríbósóm. Grænukorn og frumuveggur í dýrafrumum. Hvað vantar mig?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..