Ekki hætta. Ég skil samt alveg af hverju þið viljið það. Hugsið bara um það hvað þið hafið fengið mikið út úr skátastarfi og að ef þið hættið þá munu engir krakkar á Selfossi fá að upplifa það. Krefst mikillar óeigingirni, ég veit, en ef ég hugsa til baka á mitt skátastarf, þá finnst mér að ég skuldi alveg pínu.