Af hverju viltu vita greindarvísitöluna þína anyway? Það er voða tilgangslaust, segir ekkert um raunverulega greind þína. Þótt þú takir svona próf hjá virtum sálfræðingi mun prófið aðeins mæla rúmgreind, málgreind og stærðfræðigreind, ef mig minnir rétt. Það eru til svo miklu fleiri greindir.