Ég er svo algjörlega sammála þér. Reyndar ekki alveg leiðinlegasta bók sem ég hef lesið, þær gerast leiðinlegri. En ég þurfti að lesa þetta, hafði ekki tíma til þess að breyta um bók þegar ég loksins reyndi að lesa hana og komst að því hversu leiðinleg mér fannst hún. Aðrir telja þetta bestu bók sem þeir hafa lesið. Eitt er víst, hún skilur engann eftir tómann.