Klukkan hjá okkur er náttúrulega bara okkar leið til þess að mæla tímann, og það skiptir engu hvar við búum á hnettinum, allir eru á sama tíma. Annars er ég forvitin á að heyra hver skylgreiningin á tímanum er. Því að t.d þegar maður fer á ljóshraða þá stöðvast tíminn hjá okkur, en tíminn heldur áfram að líða hjá öðrum. Þegar maður er á ljóshraða þá “breytist” ekkert, þ.e allt verður stopp, þannig að fer hraði tímans eftir því hversu hratt hlutir þróast?