Langflest heimsklassa lið í dag(fyrir utan nokkur spútniklið) eru þar sem þau eru vegna peninga, það er staðreynd. Tökum sem dæmi Liverpool. Þeir unnu meistaradeildina í fyrra með hvað, 2 uppalda leikmenn? Restin var aðkeypt fyrir dágóða summu. Það má rífast hægri og vinstri um hvernig peningarnir koma inn í félögin, en það breytir því ekki að heimsklassa lið í dag VERÐA að hafa aðgang að miklum fjármunum. Það var kannski einhverntíman þannig að lið komust upp með það að meirihluti...