Ég held að dejavu stafi af því að atburður er að gerast, sem er nógu líkur öðrum atburði(jafnvel draumi) í fortíðinni, og heilinn geri tengingu milli atburðanna. Það væri hægt að líkja þessu við að leita í google. Maður skrifar niður einhver orð og fær niðurstöðu. Síðan skrifar maður önnur orð, en samt líka einhver orð sem þú skrifaðir í fyrstu leit, og færð sömu niðurstöðu og áður. Þetta voru ekki allt sömu orðin í báðum leitunum, en samt rataði leitarvélin á sömu niðurstöðu. Í dejavu þá...