Mér finnst nú að ég verði að benda á eitt hérna: Götuslagsmál flokkast ekki undir bardagalistir. Götuslagsmálaumræður eiga meira heima á /stjórnmál heldur en hérna. Bardagalistir eru (þrátt fyrir upprunalega tilganginn: að drepa) fyrst og fremst til skemmtunar. Það eru margir sem líkja bardagalistum, t.d. MMA, við götuslagsmál, en það sem aðskilur þetta tvennt er aðallega hugsunarhátturinn. Í götuslagsmálum er verið að reyna að meiða hinn sem mest, í bardagalistum að vinna. Það hljómar eins...