Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er bara eins og að skjóta sigurvegarann í 100m spretthlaupi á marklínunni ef hann vissi ekki einusinni að hann hefði unnið. Fóstrið getur ekki talið sig heppið (þar sem það getur jú ekki talið sig neitt), og er þar af leiðandi ekki annað en sáðfruma sem er á aðeins öðruvísi stað en flestar sáðfrumu

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Að sæðisfruma verði að lífi er einn á móti a.m.k. milljónum. Að eyða fóstri er eins og að skjóta einu manneskjuna sem sleppur út völundarhúsi fullu af sporðdrekum… eftir allt erfiðið. Hvað sem fólk segir er fóstrið, hversu gamalt sem það er, meira en bara random sæðisfruma og það ER lifandi vera. Samkvæmt sömu röksemdarfærslu ert þú að fremja þjóðarmorð í hvert sinn sem þú notar smokk eða færð það í lakið. Sure, þetta eru lifandi verur, en hafa enga vitund. Hafa ekki hugmynd um að þau séu...

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Heyrðu, ég sá einmitt þessa heimildarmynd (eða hluta af henni, held að ég hafi ekki klárað hana). Krakkarnir í þessarri fjölskyldu eru HATAÐIR í skólanum sínum, og eiga enga vini. Kannski ekki skrítið vegna þess að þau “vita” að allir aðrir eru að fara til helvítis og hika ekki við að segja öðrum frá því. Það að fæðast inn í þessa fjölskyldu er auðvitað eitthvað sem enginn ætti að þurfa að þola. Sem sannar það bara að ef Guð er til, þá er hann klárlega sadisti

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég verð nú að vera ósammála þér. Það er víst hægt að segja að eitthvað trúarbragð sé rangt. Það er hægt að segja að öll trúarbrögð séu röng. Og að þau hafi öll upprunanlega snúist um frið? Jájá, þetta er kallað “population control”. Notað trúna til að fá fólk til að hlýða einhverjum sem það hefði annars ekki hlýtt. Flest trúarbrögð aðhyllast það að fólk innan trúarbragðsins eigi að vera vinir, en að alla aðra eigi að drepa. Það er reyndar ekki í Búddisma og Wicca, sem þú nefndir hér að ofan,...

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Því meira sem við lærum um vísindi, því meira er grafið undan biblíunni. Auðvitað vilja þau ekki að krakkarnir heyri eitthvað sem er hægt að sanna, og geti þar af leiðandi sáð pínu efasemd í þeim. Trú virðist vera yfir sannanir hafin, og á meðan krakkarnir eru heilaþvegnir nógu ungir er hægt að láta þá líta fram hjá allri lógík.

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Svona algjör brenglun er einfaldlega það sem trúarbrögð bjóða upp á (svo ekki séu nefnd stríð, þjóðarmorð og fleira “heilagt”) Ég einmitt horfði á þessa mynd og varð bara óglatt af því að sjá þetta. Á meðan trúarbrögð (þ.e. mismunandi gerðir af fáfræði) eru til, þá á alltaf eftir að vera fólk sem “mistúlkar” trúna.

Re: Fedor til M-1 - Randy Couture hættur í UFC

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fannst þeir líka vera orðnir eitthvað vígalegir upp á síðkastið.

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er ekkert að tala um að “réttlæta” morð. Ég er að tala um það að mér gæti ekki verið meira sama þó þú myndir drepa mann fyrir að vera ljótur. Það er stór munur þarna á milli. Og svo ég fari aðeins nánar í það sem ég sagði í síðasta svari, þá getur þú ekki dæmt um það hvað er “skemmdur” einstaklingur án þess að vera með það alveg á hreinu hvað “heill” einstaklingur er. Þó þín siðferðiskennd (eða hvaða nafni sem maður vill kalla það) sé öðruvísi en mín, og þér finnist þetta eitthvað...

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvernig getur þú dæmt hvað er skemmt eintak og hvað ekki?

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Á sama hátt ætti þetta að réttlæta það sem leigumorðingar gera. As long as you get paid… ;)

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Tja, þú yrðir kærður fyrir það en þú myndir ekki ganga gegn minni siðferðiskennd.

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Kæmi mér ekki á óvart að þeir myndu fá hærri dóm en flestir nauðgarar. Þetta er jú hitamál í augnablikinu, og við vitum hvernig það fer með dómskerfið og stjórnmálamenn :P gott að sjá einhvern sem er með smá ‘common sense’ eftir samt

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Að sjálfsögðu. Þeir nota samt ekki beint mannúðlegustu aðferðirnar til að drepa dýrin. Eigum við ekki öll að mæta með skilti fyrir utan næsta sláturhús og heimta að dýrin fái að skrifta og máltíð að eigin vali, áður en þau eru drepin á einhvern fljótann og sársaukalausann hátt? Dýr eru ekki fólk. Smáhundar eru ógeðslega ljótir. Þessir gaurar eru ógeðslega heimskir, en það þýðir ekki að það eigi að drepa þá (eins og margir hérna hafa lagt til) fyrir eitthvað sem aðrir fá borgað fyri

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Eiga nokkrir lögreglumenn að setja þá sem gerðu þetta í töskur og sparka þá til bana? Eru þeir þá ekki orðnir jafn slæmir, og þyrftu þá að hljóta sömu refsingu? Eða er það allt í lagi, fyrst þeir fá borgað fyrir það

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Og hver á að drepa hann þannig? Þarf þá ekki að drepa þann (eða þá) sem drap hann? Og svo koll af kolli? Þú virðist vera mjög þröngsýn manneskja…

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Er það allt í einu afsökun? “Það er allt í lagi að þessi þjáist, það á hvort eð er einhver eftir að éta hann.” Má ég þá drepa einhvern ef ég ét hann á eftir? Það er ekki það að mér finnist ekki algjör viðbjóður að sparka dýr til bana. Mér finnst bara verið að gera allt of mikið mál úr þessu

Re: Álit á hundamorðinganum?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég skil nú ekki beint þetta fjaðrafok yfir einum skitnum hundi (og smáhundi þar að auki…oj). Það eru miklu meiri “misþyrmingar” í gangi í sláturhúsum landsins, ekki sé ég neinar kertavökur vegna þeirra.

Re: Hver segir að heiðarleiki borgi sig?

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Þetta er sniðugt á sinn hátt, en afskaplega heimskulegt í leiðinni. Maður er jú ekki í skóla til að fá einkunnir, heldur til að læra eitthvað. Gætirðu ekki alveg eins fengið að vera með bókina þína, allar glósurnar og tölvu til að google-a svörin?

Re: Dúmmdídúmm!

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
HATA Satanisma. Loksins þegar maður finnur bók (þ.e. Satanistabiblíuna) með nokkuð skynsamlegann siðaboðskap og trú á mannlegt eðli, byrjar hún að ganga þvert á allt sem áður hafði verið sagt og er komin út í það að kalla fram djöfla, svartagaldur og annað kjaftæði. Þó þeir hafi látið þetta heita Satanista“biblíuna” þurftu þeir ekki að fylla þetta af þversögnum eins og hina raunverulegu biblíu. En já, mér finnst heimspekin á bakvið þetta nokkuð góð og fer jafnel eftir þessu af hluta. En...

Re: Tilveran

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
haha, skil þig Fannst bara að það yrði nú einhver að segja þetta ;)

Re: Tilveran

í Tilveran fyrir 17 árum, 5 mánuðum
emo (kemur mér reyndar á óvart að það hafi enginn verið búinn að segja þetta :P)

Re: Gæti þegið ábendingar.

í Anime og manga fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Mæli með Rurouni Kenshin, sérstaklega OVA1

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 7 mánuðum
En eru Kaþólskir ekki Kristnir? Þú varst að tala um Kristna trú, sagðir ekkert um að þú værir bara að tala um mótmælendur. Og það að “Bara þessir” og “bara hinir” séu að grafa undan vísindum, breytir það því ekki að það eru kristnir (sem eru hluti af krissinni trú, duh) sem eru að ýta undir fáfræði með svona rugli. Heldurðu að páfinn myndi segja að sagan af Adam og Evu væri ósönn ef hann væri spurður? Eða að Jörðin sé 4.6 milljarða ára gömul en ekki 10.000 ára eða eitthvað sem biblían heldur fram?

Re: kristni

í Húmor fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Prestar að nauðga börnum Páfastóll að ýta undir útbreiðslu kynsjúkdóma með að banna smokka Ýta undir fordóma gegn samkynhneigðum Grafa undan vísindunum Ég held að þetta séu alveg ágæt dæmi

Re: Er guð til ?

í Dulspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Erum við s.s. komnir hringinn, aftur í “Vegir Guðs eru órannsakanlegir”? En já, ef svo ólíklega vill til að Guð sé til þá er hann klárlega ekki að vinna vinnuna sína og/eða er algjör harðstjóri (og það er engin bók í Discworld-seríunni sem heitir The Auditors. Mæli samt með Thief of Time)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok