Já, þetta kom mér mjög á óvart. Mér fannst þær enda dálítið asnalega en hugsaði ekki meira um það. Ég fór á Amstbókasafnið á Akureyri, þar er ekki alveg “deild” á norsku, bara ein hilla;) En ég tók nr. 13 í gær, “Farsarven”, og prófaði að lesa hana. Það var ekkert mál að skilja hana, það tók mig bara svona helmingi lengri tíma að lesa heldur en venjulega. Ég verð líka að segja að ég sé góð í að lesa dönsku, og það hefur örugglega eitthvað að segja. “Farsarven” fjallar um Knút og leit hans að...