Í 25. kafla segir: Þeir bræður, Úlfur aurgoði og Valgarður hinn grái, fóru að biðja Unnar, og giftist hún Valgarði án ráði allra frænda sinna, en það þótti Gunnari illa og Njáli og mörgum öðrum, því að hann var maður grályndur og óvinsæll. Þau gátu sér son, er Mörður hét, og er sá lengi við þessa sögu. Þá er hann var fullkominn að aldri, var hann illa til frænda sinna og einna verst til Gunnars; han var slægur maður í skapferðum og illgjarn í ráðum. Ég held að Valgarði hafi verið illa við...