Eina ósk Faramírs var að þóknast pabbanum. Hann lenti þarna á milli steins og sleggju, þ.e.a.s Boromír og Pabba gamla (Dynþór á íslensku, man ekki enska nafnið). Í bókinni var hann líka staðráðinn í að þóknast honum, en var mun vitrari og forsjálli en í myndinni. Samt, eins og greinarhöfundur sagði, sá hann ljósið og leyfði Fróða að fara, þótt í bókinni hafi hann styrkt hann og gefið vistir, en ekkert verið á það minnst í myndinni. Það má segja að Peter hafi gert hann langtum mannlegri en...